Þegar ég var 5 ára skrifaði afi um mig bók sem heitir Úlla horfir á heiminn. Þá varð ég að skáldsagnapersónu.