Inga Ósk Ásgeirsdóttir og Úlfhildur Dagsdóttir:
Kennsluvefur um myndlestur


 

SÍÐAN

MYNDLESTUR

MYNDASÖGUR

MYNDABÆKUR

HREYFIMYNDIR

Heimildir - myndlestur

Myndir og orð

Sjónarhorn

Raunveruleiki

Auglýsingar

Táknfræði

Hver á heima hér?

Kynjamyndir

Heimildir

Verkefni og ítarefni

Hermann Stefánsson. 2003. D: Skyndibitar", Sjónhverfingar. Bjartur, Reykjavík, bls. 118-122.

Kuper, Peter. 2000. Mind´s Eye, An Eye of the Beholder Collection. A Collection of Visual Puzzles. NBM, New York.

Óskar Árni Óskarsson. 1997. Jarðarför í rigningu" og Gunnar á Hlíðarenda" í Án orða, sérriti tímaritsins Bjartur og frú Emilía, 2. hefti 1997.

Rose, Gillian. 2001. Visual Methodologies: An Introduction to the Interpretation of Visual Material. Sage, London.

Úlfhildur Dagsdóttir. 2002. Þar vaxa laukar og gala laukar: Verslunarmiðstöðvar og dögun dauðans", Lesbók Morgunblaðsins, 23. nóvember 2002.

 

Myndir eru teknar af neti og úr bæklingum.

1. Latibær
Mjög áhugavert er að horfa á einn þátt af Latabæ, hvaða þátt sem er. Lesa svo grein Dagnýjar Kristjánsdóttur „Latibær er skyndibiti" og mynda sér skoðun. (TMM 2006, 4, bls. 5-23.)

2. Ævintýrin og Shrek
Í Shrek er ævintýraformúlum snúið á hvolf. Skemmtilegt er að horfa á brot úr myndinni, t.d. endinn og lesa greinina „Sársauki fegurðarinnar. Um mikilvægi útlitsins í teiknimyndinni Shrek" eftir Agnesi Vogler í Börnum og menningu, 2002;17, bls. 8-12.

3. Miyazaki
Þrjár mynda Miyazakis eru til með íslenskum texta. Tilvalið er að skoða brot úr þeim eða mynd í heild sinni og skoða hvernig fjallað er um trúar

 
Ábyrgðarmenn: Inga Ósk Ásgeirsdóttir ingaosk@bhs.is og Úlfhildur Dagsdóttir varulfur@centrum.is