Inga Ósk Ásgeirsdóttir og Úlfhildur Dagsdóttir:
Kennsluvefur um myndlestur

 

SÍÐAN

MYNDLESTUR

MYNDASÖGUR

MYNDABÆKUR

HREYFIMYNDIR

Heimildaskrá - myndasögur


Myndasögur

Teiknistílar

Rammar - Tinni

Rammar - Ástríkur

Rammar - Goðheimar

Myndbygging - Vegur Dixie

Stíll - Sorte sider, Persepolis og Monkey vs. Robot

Manga

Íslenskar myndasögur

Heimildir

Verkefni og ítarefni

Baetens, Jan. 2001. Revealing Traces: A New Theory of Graphic Enunciation” í The Language of Comics, ritstj. Robin Warnum og Christina T. Gibbons. Jackson, University Press, Mississippi.

Eisner, Will. 1985. Comics and Seqential Art. Poorhouse Press, Tamarac Flórida.

Embla Ýr Bárudóttir og Ingólfur Örn Björgvinsson. 2005. Vetrarvíg. Mál og menning, Reykjavík.

Franquin, André. 2003. Franquin’s Sorte Sider. Dönsk þýð. Freddy Milton. Carlsen Domics, København. Idées Noires kom upphaflega út í tveimur bindum á frönsku 1982 og 1984.

Goscinny, René og Albert Uderzo. 1971. Asterix in Spain. Ensk þýð. Anthea Bell og Derek Hockridge. Hodder Dargaud, London. Astérix en Hispanie kom upphaflega út í franska tímaritinu Pilote árið 1969 og var gefin út á bók sama ár. (Ástríkur á Spáni kom út í íslenskri þýðingu Þorbjörns Magnússonar árið 1976, en er illfáanleg).

Hergé. 2003. Blái lótusinn. Þýð. Loftur Guðmundsson og Þorsteinn Thorarinsen. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. Íslenska þýðingin er frá árinu 1977. Le Lotus Bleu kom upphaflega út í belgíska tímaritinu Le Petit Vingième frá ágúst 1934, en var gefin út á bók, þá í svart hvítu, árið 1936. Árið 1946 kom hún fyrst út í lit.

Hergé. 1973. Í myrkum Mánafjöllum. Þýð. Loftur Guðmundsson. Fjölvaútgáfan, Reykjavík. On A Marché Sur La Lune kom upphaflega út í belgíska tímaritinu Le Journal De Tintin frá mars 1950, en var gefin út á bók 1954.

Hugleikur Dagsson. 2002. Elskið okkur. Hugleikur Dagsson, Reykjavík.

Jóhann Torfason. 2000. Xetra.

Kochalka, James. 2000. Monkey vs. Robot. Top Shelf Productions, Marietta.

Koike, Kazuo og Goseki Kojima. 2000. Lone Wolf and Cub 1. Ensk þýð. Dana Lewis. Dark Horse Comics, Milwaukie. Kozure Ōkami kom upphaflega út í Japan 1970.

Labiano, Hugues og Jean Dufaux. 1999. Vegur Dixie. Þýð. Kolbrún Þórisdóttir. Nordic Comics, Reykjavík. Dixie Road kom upphaflega út á frönsku 1997.

Madsen, Peter. 1979. Úlfurinn bundinn. Þýð. Guðni Kolbeinsson. Iðunn, Reykjavík. Ulven er løs kom upphaflega út á dönsku 1979.

Miller, Ann. 2007. Reading Bande Dessinée. Critical Approaches to French-language Comic Strip. Intellect Books, Bristol og Chicago.

Ohba, Tsugumi og Takeshi Obata. 2005. Death Note 1. Ensk þýð. Pookie Rolf. VIZ media, San Francisco. Death Note kom upphaflega út í Japan 2003.

Satrapi, Marjane. 2003. Persepolis (fyrri bók). Ensk þýð. Mattias Ripa og Blake Ferris. New York, Pantheon. Persepolis kom upphaflega út á frönsku árið 2000.

Tachikawa, Megumi. 2004. Mink 1. Ensk þýð. Michele Kriegman. Tokoypop, Los Angeles. Mink kom upphaflega út í Japan 2000.

Ábyrgðarmenn: Inga Ósk Ásgeirsdóttir ingaosk@bhs.is og Úlfhildur Dagsdóttir varulfur@centrum.is