Inga Ósk Ásgeirsdóttir og Úlfhildur Dagsdóttir:
Kennsluvefur um myndlestur

 


 

SÍÐAN

MYNDLESTUR

MYNDASÖGUR

MYNDABÆKUR

HREYFIMYNDIR

Heimildir - hreyfimyndir

Tegundir hreyfimynda

Saga hreyfimynda

Anime

Íslenskar hreyfimyndir

Heimildir

Verkefni og ítarefni

Beck, Jerry (ritstj.). 2004. Animation Art: From Pencil to Pixel, the World of Cartoon, Animé and CGI, Flame Tree, London.

Kelts, Roland. 2006. Japanamerica: How Japanese Pop Culture has Invaded the U.S.. Palgrave Macmillan, New York..

Richie, Donald. 2001. A Hundred Years of Japanese Film: A Concise History with a Selective Guide to Videos and DVD's. Kodansa, Tokyo.

Schodt, Frederik L. 2007. The Astro Boy Essays: Osamu Tezuka, Mighty Atom, and the Manga / Anime Revolution. Stone Bridge Press, Berkeley California.

Úlfhildur Dagsdóttir. 2007. Kastalar á ferð og flugi: ævintýraheimar Miyazaki og Ghibli". Lesbók Morgunblaðsins, 17. febrúar 2007.

 

Myndirnar voru teknar af netinu.

Verkefni:

1. Latibær
Mjög áhugavert er að horfa á einn þátt af Latabæ, hvaða þátt sem er. Lesa svo grein Dagnýjar Kristjánsdóttur „Latibær er skyndibiti" og mynda sér skoðun. (TMM 2006, 4, bls. 5-23.)

2. Ævintýrin og Shrek
Í Shrek er ævintýraformúlum snúið á hvolf. Skemmtilegt er að horfa á brot úr myndinni, t.d. endinn og lesa greinina „Sársauki fegurðarinnar. Um mikilvægi útlitsins í teiknimyndinni Shrek" eftir Agnesi Vogler í Börnum og menningu, 2002;17, bls. 8-12.

3. Miyazaki
Þrjár mynda Miyazakis eru til með íslenskum texta. Tilvalið er að skoða brot úr þeim eða mynd í heild sinni og skoða hvernig fjallað er um trúarbrögð og náttúru í þeim.

 

Ábyrgðarmenn: Inga Ósk Ásgeirsdóttir ingaosk@bhs.is og Úlfhildur Dagsdóttir varulfur@centrum.is