Síðan Myndlestur Myndasögur Myndabækur Hreyfimyndir

Leikur- færa

Hvað er myndlýsing?

Dimmalimm

Flokkun

Sagan

Hugmyndafræði

Leikur

Tákn

Bókahönnun

Lyklar

Sýnishorn íslenskar

Sýnishorn
erlendar?

Heimildir

Verkefni

 

 

Í bókagagnrýni er stundum ekkert minnst á myndir og algengt að þær séu afgreiddar með örfáum orðum sem líflegar, litríkar eða fallegar. Ástæðan er sú að þeir sem skrifa um bókmenntir hafa ekki bakgrunn eða áhuga á myndlist. Margrét Tryggvadóttir bókmenntafræðingur og myndritstjóri hefur í skrifum sínum útskýrt hugtakið myndlestur og rýnt í myndlýsingar í íslenskum barnabókum. Flest dæmanna hér á eftir eru úr grein hennar "Setið í kjöltunni" í safnritinu Raddir barnabókanna.24

 

Músin í Skilaboðaskjóðunni
Kisan í Veislunni í barnavagninum

Úr Egginu